Á vegum fólksins

Stjórnvöld brölta og reyna að mjólka hörmungarnar enn frekar til að fleyta áfram sínum nýja heimi.

En Bandaríkjamenn eru ekki það sama og stjórnvöld þeirra og hér er smá samantekt af því sem er að gerast á vegum grasrótarinnar:

Alex Jones verður með sinn útvarpsþátt að venju, honum er varpað á internetinu og jafnvel hægt að fá sjónvarpsútgáfu af honum gegn vægri áskrift ($6 fyrir einn mánuð minnir mig).  Sennilega verður Charlie Sheen gestur í myndveri í útsendingu dagsins, en hann hefur óskað opinberlega eftir fundi með Obama til að ræða 20 atriði frá 11. september 2001 sem þarfnast rannsóknar.  Bæði ókeypis og áskriftarútsendingar eru aðgengilegar á http://prisonplanet.tv

We Are Change eru grasrótarsamtök sem hafa tekið orð Gandhi "Be the CHANGE you want to see in the world" og gert að sínum.  Þeir verða víða um NY í dag og hafa aflað sér allra "leyfa" til að verða með friðsamleg mótmæli og fjáröflun fyrir fórnarlömb atburðanna, sem eru, kaldhæðnislega, þjónar þeirra sem reyna að baða sig í ljóma hörmunganna (stjórnvalda), það er að segja, lögreglu, slökkvi og sjúkralið, hjálparstarfsmennirnir sem hlutu heilsutjón vegna ryksins sem lá yfir öllu þennan hörmulega dag og fulltrúar stjórnvalda öttu fólkinu óvörðu inn í mökkinn.

http://www.wearechange.org/91109/

MoneyBomb

 

 


mbl.is Átta árum síðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: 11/sept

ps: Heimildarmyndin Truth Rising - ath - stór skrá - hægri smellið og veljið "save as" hér

Innlent, hraðvirkt niðurhal

11/sept, 11.9.2009 kl. 09:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

11/sept

Höfundur

11/sept
11/sept
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • obama p

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband